Skip to main content

Buggy Ferðir

Buggy Ferðir frá Skíðaskálanum í Hveradölum.

Frábær afþreying fyrir einstaklinga og fyrirtækjahópa.

Í stórbrotnu landslagi Hengilsvæðisins bjóðum við uppá ferðir á Buggy-bílum og getum sérsniðið hverja ferð. Okkar vinsælasta ferð tekur klukkutíma og þá förum við t.d. Þúsundvatnaleiðina sem allir þátttakendur elska. Þessi ferð inniheldur allt, magnaða útsýnisstaði, háhitasvæði, vatnasull, krefjandi akstur, klifur upp brekkur, torfarna línuvegi og í leiðinni fræðslu um hið magnaða Hengilssvæði og kraftinn sem leynist undir fótum okkar þar.

Nánari upplýsingar á: Buggy ferðir

Við notum vefkökur (e. cookies) til að tryggja sem besta upplifun af síðunni fyrir notendur á vefsvæðinu skidaskalinn.is til að bæta þjónustu og upplifun notenda. Skoða skilmála Skilmálar

Back to top