Skip to main content

Októberfest 2022

Októberfest 2022

LOKSINS AFTUR: OKTÓBERFEST Í SKÍÐASKÁLANUM MEÐ HELGU BRAGA OG ÖLLU TILHEYRANDI 

Helga Braga stjórnar Októberfestinu hjá okkur í Skíðskálanum. Fyrirtæki og hópar ættu að tryggja sér borð með þessum frábæra ærslabelg. Lifandi tónlist, bjór og ekta októberfest matur að hætti Bæjara.

 

Ekta októberfest hlaðborð þar sem ekkert er slegið af gæðum, það fer enginn svangur heim.  Verð aðeins 8.990 kr. Bókanir í síma 567-2020 eða á [email protected]

Bratwurst

Vínarschnitzel

Grísa skankar

Gravy

Rauðkál

Pretzel

Súrkál

Kartöflumús

Kartöflusalat

Ferskt salat

Hrásalat

Eplakaka

 

Það verður hin eina sanna Helga Braga sér um veislustjórnina í fjallinu og þeir  Benni Nikka og Maggi Gítar keyra upp ekta októberfest stemmningu með öllu tilheyrandi jóðli, harmonikku, hamagangi og fjöldasöng.

Þau sem mæta í ekta Oktoberfest búning frá frían stóran bjór.

Bjórkort, 5 bjórar á verði 4. Hentar mjög vel fyrir vinahópana.

Flottasti búningurinn verður svo valin á hverju kvöldi, bæði kvenna og karla. Flottustu búningarnir fá glæsileg verðlaun sem er jólahlaðborð fyrir tvo í Skíðaskálanum að andvirði um það bil 26.000,- krónum.

Rútuferðir ferðir  fyrir hópa frá Reykjavík og nágrenni - hafðu samband og fáðu tilboð fyrir hópinn þinn.

Sjáumst í fjallinu.

Bókanir

Við notum vefkökur (e. cookies) til að tryggja sem besta upplifun af síðunni fyrir notendur á vefsvæðinu skidaskalinn.is til að bæta þjónustu og upplifun notenda. Skoða skilmála Skilmálar

Back to top