Svífandi göngustígarnir eru staðsettir fyrir utan Skíðaskálann. Göngustígarnir fengu umhverfisverðlaun frá Ferðamálastofu árið 2022. Á stígunum eru upplýsingaskilti með sögu og fróðleik yfir hverasvæðin í Hveradölum.
Nánari upplýsingar á: Hovering Trails