Skip to main content

Skilmálar

Almennt

Skilmálar þessir gilda um þjónustu og vörur sem keyptar eru á vefsíðunni www.skidaskali.is.  Siðan er í eigu Skíðaskálinn ehf. Fróðaþingi 6, 203 Reykjavík k.t. 510518-0710.  Framvegis í þessum skilmálum nefnt Skíðaskálinn.

Kaupandi er einstaklingur eða fyrirtæki sem kaupir vörur eða þjónustu á vefsvæðinu www.skidaskali.is í skilningi laga um neytendakaup.

 

Vörukaup:

Skíðaskálinn tekur við pöntunum þegar greiðsla hefur borist. Þegar greiðsla berst er kaupanda send staðfesting í tölvupósti.

 

Greiðslumáti:

Hægt er að greiða með Visa-og Mastercard. Greiðslur fara fram í gegnum örugga greiðslugátt Rapyd.

Kaupandi samþykkir að veita réttar upplýsingar fyrir öll kaup sem gerðar eru á vefsvæðinu www.skidaskali.is, þar á meðal netfangið og kreditkortaupplýsingar, svo að við getum lokið viðskiptum kaupanda og haft samband við kaupanda eftir þörfum.

 

Afbókunarskilmálar.

Ef afbókun á keyptri þjónustu á sér stað með meira en 7 daga fyrirvara fyrir afhendingu þjónustu er endurgreitt að fullu.

Ef afbókun á keyptri þjónustu á sér stað með minna en 7 daga fyrirvara fyrir afhendingu þjónustu er veitt 50% endurgreiðsla.

Ef afbókun á keyptri þjónustu á sér stað með minna en 48 tíma fyrirvara fyrir afhendingu þjónustu er veitt 0% endurgreiðsla.

 

Fyrirvari:

Skíðaskálinn áskilur sér rétt til verðbreytinga án fyrirvara. Allar upplýsingar og verð eru birt með fyrirvara um innsláttarvillur.  Skíðaskálinn áskilur sér rétt til að hætta við pöntun komi í ljós að varan sé vitlaust verðmerkt eða uppseld. Í þeim tilfellum er viðskiptavini endurgreitt.

 

Persónuvernd:

Skíðaskálinn heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin.  Skíðaskálinn meðhöndlar allar persónuupplýsingar í samræmi við lög nr. 77/200 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Persónuupplýsingar eru aldrei veittar þriðja aðila.

Vefkökur

Vefsvæðið skidaskalinn.is notar vefkökur (e. cookies) til að tryggja sem besta upplifun af síðunni fyrir notendur á vefsvæðinu.

 

Þessi skilmálar voru síðast uppfærðir 03.12.2021

Við notum vefkökur (e. cookies) til að tryggja sem besta upplifun af síðunni fyrir notendur á vefsvæðinu skidaskalinn.is til að bæta þjónustu og upplifun notenda. Skoða skilmála Skilmálar

Back to top