Skip to main content

Jólahlaðborð 2022

 

Einstök jólastemming í fjöllunum!

Þegar aðventan gengur í garð breytist Skíðaskálinn í sannkallaða jólaveröld.

Benni Sig sér um hátíðlega tónlist yfir borðhaldi en þegar líður á kvöldið  heilsar hann upp á gesti og þenur nikkuna og stjórnar jafnvel hópsöng þar sem við á.

Föstudagar og Laugardagar:

 Húsið opnar kl 18:00 og hlaðborð byrjar milli 18:30-19:30 (fer eftir hópum) gestir hafa allt kvöldið fyrir sig (einsetið).

Sunnudagar:

Sunnudagskvöld eru fjölskyldukvöldin okkar, þá kemur jólasveinninn með glaðning. Frítt er fyrir 0-5 ára og hálft verð fyrir 6-12 ára. Húsið opnar kl. 16:00 og hlaðborð byrjar kl.16:30.  Gestir mega auðvitað koma seinna ef hentar og hafa allt kvöldið fyrir sig í rólegheitum. Jólasveinninn mætir á svæðið um kl. 18:45

 

Rútuferðir Rvk 

Föstudag og laugardag 3.900 kr. báðar leiðir. Athugið að nauðsynlegt er að panta í rútu með að minnsta kosti viku fyrirvara. Hópar með 25 eða fleiri er hægt að sækja heim að dyrum (ekki heimahús). Þeir hópar eru sóttir fyrir kl. 17:40.

Reykjavík - Skíðaskáli

Kl. 17:40 Orkan Miklabraut (við Kringlu)

Kl. 17:50 Olís Álfabakka (við Mjódd)

kl. 18 Olís Norðlingaholt (við Rauðavatn)

Ath. Rútur eru merktar Gray Line

Skíðaskáli - Reykjavík

kl. 23:30 Heimferð frá Skíðaskála (nema um annað sé samið)

Kl. 23:50 Norðlingaholt

Kl. 12:00 Álfabakki

Kl. 12:10 Miklabraut

Rútuferðir Selfoss - Þorlákshöfn - Hveragerði

Selfoss og Hveragerði verð 4.900 kr. á mann (lágmarksfjöldi 19)

Þorlákshöfn og nágrenni verð 5.900 kr. á mann (lágmarksfjöldi 19)

Gefum tilboð fyrir önnur svæði og stærri hópa.

 

 

Matseðill

Forréttir Jólasíld, Kryddsíld, Karrýsíld, Sveitapaté, Reyktur lax, Grafinn lax, Reykt bleikja, Reyktur makríll á djöfla eggi, Rauðrófu Carpaccio (v)


Aðalréttir Purusteik, Kalkúnabringa, Lambalæri, Hnetusteik (v), Hangikjöt, tvíreykt hangikjöt, Wellington vegan steik (v) og Hamborgarahryggur


Meðlæti Laufabrauð, hverabakað rúgbrauð, súrdeigsbrauð(v)
Graflaxsósa, piparrótarsósa, cumberlandssósa, Heitar sósur, rauðvínssósa, bearnese, villisveppasósa(v), gratineraðar kartöflur
Rauðkál, Rauðrófusalat(v) (Piparrót, heslihnetur feta), waldorfssalat, sveitassalat, brokkolíssalat(v), gular baunir(v), grænar baunir(v). Rótargrænmeti (v).


Eftirréttir Ris a la mand, sherry trifle, pavloa, Hvítsúkkulaði créme brulée, heit eplakaka, jólakaka, úrval af smákökum Skíðaskálans(v). Ferskir ávextir,(v) Jóladrumbur, Súkkulaðimús (v)

 

Verð:

13.900 kr. á mann

6-12 ára 6.950 kr. á mann

0-5 ára frítt

 

Bókanir

Við notum vefkökur (e. cookies) til að tryggja sem besta upplifun af síðunni fyrir notendur á vefsvæðinu skidaskalinn.is til að bæta þjónustu og upplifun notenda. Skoða skilmála Skilmálar

Back to top