Leyfðu veisluþjónustu Skíðaskálans að sjá um veitingar í þína veislu. Við bjóðum uppá fjölbreytt úrval af tilbúnum matseðlum en ef það eru séróskir ekki hika við að hafa samband og við sjáum hvort við getum ekki orðið við þeim. Við getum bæði boðið uppá sal með veitingum í Skíðaskálanum og komið á staðinn. Við getum komið með veitingar á stórhöfuðborgarsvæðið, Hveragerði og Selfoss