Hlaðborðseðill 1
Hvítlauks og tímjan marínerað lambalæri
Appelsínu maríneruð kalkúnabringa
Villisveppa og bernaise sósur
Bakað kartöflusmælki með trufflukremi
Hvítlauks og parmesan bakaðar gulrætur
Saltbökuð seljurrót og heslihnetur
Heilbakað blómkál og jógúrtsósa
Grillað hjartarsalat, tómatar og fetaostkrem
Lágmarksfjöldi 50 gestir
Hlaðborðseðill 2
Grilluð nautalund
Fylltur lambahryggur með ólifu tapenade
Rauðvíns, villisveppa og bernaise sósur
Bakað kartöflusmælki með trufflukremi
Hvítlauks og parmesan bakaðar gulrætur
Saltbökuð seljurrót og heslihnetur
Heilbakað blómkál og jógúrtsósa
Grillað hjartarsalat, tómatar og fetaostkrem
Lágmarksfjöldi 50 gestir
Hlaðborð viðbætur
Forréttur
Lambatartar á brauði, piparrótarkrem, sinnepsfræ og parmesan
Sushi bleikja, wasabi og soya glace
Falafel bollur og hummus
Forréttirnir eru bornir fram sem smáréttir og henta vel með fordrykk
Eftiréttur
Litlar pavlovur með berja compote
Súkkulaði brownie, karamellumús, saltkaramellu
Sítrónu og lime tart með ítölskum marengs
Eftiréttirnir eru bornir fram sem smáréttir